22.5.2007 | 01:00
Ný stjórn
Vonandi fáum við nýja stjórn sem fyrst, það er ekki gott að óvissa í þessum efnum vari lengi. Best er að Árni Matt verði áfram fjármálaráðherra, hann hefur staðið sig vel í því embætti m.a. í Þjóðlendumálunum þar sem hann hefur tekið upp bættari vinnubrögð við kröfugerð ríkisins. Nýir dómar Hæstaréttar sýna að þessi mál eru að þokast í rétta átt.
Spurning hver verður landbúnaðarráðherra, en Björgvin Sigurðsson, Gnúpverji ætti að ráða vel við málið.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.