Snjókoma í Maí

Það er ekki algengt að það snjói á Suðurlandi eftir að sláttur er hafinn, en það gerðist í gær í Úthlíð. Búið er að slá golfvöllinn fyrir nokkrum dögum, en ekki var hægt að spila hann í gær með hvítum kúlum. Vonadi hlýnar sem fyrst, þetta er frekar þreytandi veðurfar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Sæll Óli ætlaði bara að nefna það við þig, þó það hafi kannski snjóað uppi í Tungum í maí og geri ef til vill enn. Þá er kominn júní og ekki bólar á snjó í MÍNUM Hrunamannahrepp.

Eru ekki allir í góðu skapi

P. S. Vonandi líka Túnamenn. 

Eiríkur Harðarson, 2.6.2007 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Björnsson
Ólafur Björnsson
Lögmaður og bóndi
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband