20.2.2008 | 00:56
Jón frændi frá Úthlíð látinn
Þá er Jón frændi farinn á vit forfeðranna. Átti ekki von á því svo fljótt, en árin í hjólastólnum voru orðin 31 og því við öllu að búast.
Ég þakka Jóni samfylgdina og uppeldið. Hann var frábær einstaklingur sem miðlaði af þekkingu sinni og reynslu allt til hinsta dags.
Útför hans verður gerð frá Hallgrímskirkju 27 feb. nk. kl. 15.00
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.