25.12.2009 | 16:19
Jólin 2009
Enn er jólahátíð gengin í garð með þeirri sérstöku helgi sem henni fylgir. Vinir og ættingja koma saman, eiga góða stund og heilsast og kveðjast. Þetta eru ómetanlegar stundir.
Var að koma af jólamessu hér á Selfossi hjá séra Óskari. Mjög góð messa og stólræðan eftirminnileg þar sem lagt var út frá því að hamingjan kemur að innan en græðgi og sjálfselska getur eyðilegt besta fólk. Boðskapur jólanna á alltaf erindi til okkar, en ekki síst núna á erfiðum tímum hjá mörgu fólki.
Sendi vinum og ættingjum nær og fjær mína bestu jóla og nýársóskir.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis Óli minn, njóttu hátíðarinnar í faðmi fjölskyldunnar, þar er hina sönnu gleði að finna.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.12.2009 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.