18.10.2008 | 10:49
Verjum sparnaðinn
Það er mikilvægt að ráðamenn standi við þau orð að verja öll innlán landsmanna í bönkunum. Peningabréf voru einfaldlega eitt innlánsform bankana. Stofnanir, fólk og fyrirtæki kom með fjármuni sína og setti þá í þessa örugga fjárvörlslu, "engin áhætta og alltaf laus", eins og auglýst var til síðasta dags. Fjármálaeftirlitið og þar með ríkið bera ábyrgð á þessum auglýsingum, og þessari starfsemi. Almenningur verður að geta treyst fjármálastofnunum í framtíðinni, því verður að bregðast við og tryggja að sparifjáreigendur fái innstæður sínar að fullu til baka, líka í peningamarkaðsbréfum. Að öðrum kosti er búið að eyðileggja tiltrú á Íslensku bankakerfi næstu áratugina. Einnig verður að tryggja að skuldajafnaðarreglur gjaldþrotalaga verði virtar, það gengur ekki að fólk tapi þessum innstæðum, en nýji bankinn gangi svo að því með skuldir gamla bankans!
![]() |
Hluti af innistæðum í sjóðum endurgreiddur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Snýr aftur til uppeldisfélagsins
- Lykilmaður áfram í Hafnarfirði
- Tölfræði sem Arsenal-menn vilja ekki sjá
- Stórleikur LeBrons dugði ekki til
- Forsetinn hellti sér yfir stórliðið
- Sætt að vinna loksins fyrsta titilinn á ferlinum
- Snorri Steinn: Einhver ára yfir Reyni
- Stoltur að kveikja í samfélaginu gagnvart körfubolta
- Mjög ungur þegar hann skildi handbolta betur en ég
- Var flautaður úr þessu snemma frekar ósanngjarnt
Viðskipti
- Vöxtur og rekstrarhagkvæmni í nýsköpun
- Stálið hentar vel í hótelbyggingar
- Tollar skaðað vörumerkið Bandaríkin
- Fréttaskýring: Óheflaður bjargvættur af jaðrinum
- 133 íbúðir komnar í sölu á Orkureitnum
- Tap og minni framleiðsla hjá Arnarlaxi
- Ekki nóg að skrifa einn status
- Kaupendur hafna skipulagi
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
Athugasemdir
Mæltu manna heilastur Óli,
skandall er ef .þessi ,,örugga" sparnaðarleið mun einungis vera hjóm eitt. 
Eiríkur Harðarson, 18.10.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.