8.3.2009 | 14:18
Góður drengur á þing
Þar fá sunnlendingar góðan dreng á þing. Vegur okkar Haukdæla vex og er það vel, ekki veitir af. Til hamingju gamli vinur! |
Sigurður Ingi í fyrsta sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna fá framsóknarmenn inn kandidat til að gegna fjármálaráðherraembættinu.
Hefur alla vega menntunina í starfið. Ég er viss um að víðsýni S.Inga er ekki minna en þess sem var í síðustu ríkisstjórn.
Njörður Helgason, 8.3.2009 kl. 14:54
Hann hefur allavega meiri menntun en núverandi forsætisráðherra, og ekki lakari en núverandi fjármálaráðherra, sem er jarðfræðingur. Laugvetnskur bakgrunnur tryggir svo ákveðin gæði.
Ólafur Björnsson, 8.3.2009 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.